Beijing bræðir snjó til að laga vatnsskort

1 view
Skip to first unread message

Erna

unread,
Jan 25, 2011, 12:26:21 PM1/25/11
to Vatna
Beijing to melt snow to solve water shortage
November 15, 2010

-Peking höfuðborg Kína mun bræða snjó til þess að koma í veg fyrir
vatnsskorti sem hefur verið í borginni undanfarin ár.
- Það hafa verið gerðar tvær bifreiðar sem eiga að geta safnað og
brætt 100 rúmmetra af snjó á klukkustund.
- Snjó verður sturtað ofaní ár til að hækka vatnsborð þeirra.
- Það hefur verið slæm snjóhríð frá 1951 og 3. janúar 2010 snjóaði í
20 klukkutíma
- Það búa um 20 milljón mans í Peking og erfitt að sinna vatnsþörfum
fyrir alla


Lesa nánar um frétt á síðu:
http://www.mb.com.ph/node/287841/beijing-melt-
Reply all
Reply to author
Forward
0 new messages