Groups
Groups
Sign in
Groups
Groups
Vatna
Conversations
About
Send feedback
Help
Fnjóská ruddi sig og lokaði vegi
6 views
Skip to first unread message
Fanney Vésteinsdóttir
unread,
Jan 25, 2011, 8:32:12 AM
1/25/11
Reply to author
Sign in to reply to author
Forward
Sign in to forward
Delete
You do not have permission to delete messages in this group
Copy link
Report message
Show original message
Either email addresses are anonymous for this group or you need the view member email addresses permission to view the original message
to va...@googlegroups.com
Fnjóská ruddi sig og lokaði vegi
Morgunblaðið 25. janúar 2011, klukkan 5:30
Fnjóská ruddi sig með miklum látum á sunnudag.
Ófært varð um Dalsmynni um tíma og leiðin heim að bænum Nesi í Höfðahverfi lokaðist.
Ekki tókst að opna veginn aftur fyrr en á mánudag.
Laufáshólmarnir eru þaktir klakastykkjum og leirdrullu.
Klakastykkin ruddu sér leið yfir veginn fyrir neðan Skarð í Dalsmynni.
Fnjóská lokaði veginum við Nes í Höfðahverfi er hún ruddi sig.
mbl.is/Skapti
25. janúar 2011.
Mikið frost hefur verið á Norðurlandi undanfarnar vikur.
Síðustu daga hefur hlýnað í veðri með þeim afleiðingum að Fnjóská flæddi yfir bakka sína.
Risastór klakastykki fóru af stað úr ánni við hlýnunina og ruddu þau sér leið yfir veginn fyrir neðan Skarð.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/01/25/fnjoska_ruddi_sig_og_lokadi_vegi/
Posted by: Fanney Kristín
553614.jpg
Reply all
Reply to author
Forward
0 new messages