Búist er við stormi á landinu í kvöld því eiga allir að hafa varan á
með storminum koma hlýindi því er möguleiki á rigningu og einnig að
rigningin bræði eithvað af snjónum sem hefur núna safnast upp. Einnig
er talað um að festa lausamuni og hreynsa uppúr niðurföllum.