V3.is setur upp spjallborð fasteignaeigenda

5 views
Skip to first unread message

Þóra

unread,
Dec 1, 2007, 8:16:41 PM12/1/07
to Notendahópur V3.is
Kæru notendur V3.is.
V3.is gerði smá tilraun í nóvember. Síðan "Veist þú" var sett upp á
vefnum. Síðan var hugsuð til að bjóða notendum upp á að setja inn
fyrirspurnir, sem V3.is svaraði eða fengi aðra notendur til að svara.
Í framhaldi af þessu er nú búið að setja upp alvöru spjallborð, þar
sem notendur geta skráð sig og sett inn fyrirspurn eða svarað
fyrirspurn annarra. Slóðin á spjallborð V3.is er www.spjallbord.com

Það er semsé hugsað til að skiptast á skoðunum um allt sem varðar
fasteignir og viðhald þeirra.
Með kveðju, Þóra V3.is
Reply all
Reply to author
Forward
0 new messages