Frumgerð Viðhaldsbókarinnar er komin á vefinn. Megin virknin er
tilbúin. Verið er að vinna í hugsanlegri tengingu vefsins við
fasteignasöluvefi, en notendur sem eru með eign í sölu gætu þá
heimilað öðrum að skyggnast inn í viðhaldsbók eignar sinnar. Þetta er
á vinnslustigi.
Póstlistann má nota til að senda inn fyrirpurn varðandi fyrirhugað
viðhaldsverk á eign og leita ráða hjá öðrum á listanum. Og gefa öðrum
góð ráð.
Með bestu kveðjum
Þóra Jónsdóttir
www.V3.is