Sæl elsku,
Þá er komið að því að innheimta félagsgjöld fyrir árið 2012.
Félagsgjaldið fyrir það ár er 2.500 kr. og skal leggjast inn á:
Reikningsnúmer: 0336 - 26 - 4911
Kennitala: 491107-0650.
Félagsgjaldið er auðvitað ætlað til þess að sjá um allskyns kostnað
sem félagið stendur fyrir, svo sem bensínkostnaði, veitingum, hýsingu
á heimasíðu og fleiru sem félagið þarf að leggja út fyrir og er
nauðsynlegt að allir borgi og leggi sitt af mörkum svo hægt sé að fá
smá aur í baukinn. Enda borðið þið alltaf svo mikið af snakki á
fundum.
Helst skal vera búið að borga fyrir næsta mánaðarlega fund, en hann er
1. febrúar næstkomandi.
F. h. stjórnar Trans-Ísland,
Ugla Stefanía Jónsdóttir, ritari.