Kæri viðtakandi
Hjálögð er auglýsing fyrir flugdag Flugsafnsins á Akureyri, sem haldinn verður 21. júní næstkomandi. Það er ósk skipuleggjanda að sem flestir komi, sér í lagi fljúgandi, því ætlunin er að allar aðkomuvélar verði hluti af sýningarhaldinu.
Vegna framkvæmda á flugvellinum verður talsvert breytt snið á dagskrá, t.a.m. verður öllum velum gert að leggja við safnið, þar munu vaskir menn taka á móti vélum og leiðbeina/aðstoða eins og þörf er á. Annað sem er takmarkandi það er að komur og brottfarir takmarkast við tímann fyrir og eftir sýningu og svo tvö 30 mín hlé í dagskrá, sjá neðar. Ætlunin er að vera með GND tíðnina 132.250 mHz í gangi til að auðvelda enn frekar þau samskipti sem til þarf til að flugmenn komist sem first og auðveldast í sitt stæði.
Eftir að dagskrá lýkur er ætlunin að standa fyrir grilli og gaman í Valhöll (nýrri aðstöðu Flugskóla Akureyrar og Mýflugs), það er ósk Kristjáns skólastjóra að sem allra flestir sjái sér fært að mæta einnig þangað, enda allir meira en velkomnir.
Vakni e-hverjar spurningar er þetta e-meiið sem þú sendir á.
Vinsamlegast dreyfðu þessu eins og þú getur.
Atriði |
Frá |
Til |
Flugvél |
Þátttakendur |
Mín |
Umsjón / Ath |
Listflugskeppni |
10:00 |
12:00 |
Ca 5 vélar |
Listflugskeppendur |
4 |
Ca 12 x 10 mín |
Hlé |
12:00 |
12:45 |
|
|
|
Aðkomuvélar inn/út |
Fallhlífarstökk |
12:45 |
13:00 |
TF-LOW |
Ca 3 stökkvarar |
10 |
Hjörtur Blöndal |
Listflug |
13:10 |
13:30 |
TF-ABJ |
Nigel Lamb |
5 |
Arngr Jóhanns |
Mótorsviffluga |
14:55 |
15:15 |
TF-SBT |
Svifflugklúbbur |
10 |
Sigtryggur Sigtryggss |
Þristur / Beach |
13:45 |
14:00 |
TF-NPK |
Þristavinafélagið |
10 |
Tómas Dagur / Jóh Foss |
Hlé |
14:00 |
14:30 |
|
|
|
Aðkomuvélar inn/út |
Listflug YAK 11 |
14:30 |
14:45 |
G-BTUB |
Mark Jeffries |
5 |
Þorvaldur Lúðvík |
Hópflug PITTS |
14:50 |
15:00 |
5 PITTS |
Eigendur Pitts véla |
5 |
Kristján Þór Kristjánss |
Módelflug |
15:00 |
15:20 |
Módel |
Módelklúbbur |
15 |
Guðmundur Haraldss |
Svifflug |
15:30 |
15:40 |
TF-ABS |
Arngrímur Jóhanns |
5 |
Arngrímur Jóhanns |
LHG |
15:40 |
16:00 |
Þyrla |
LHG |
10 |
|
Listflug YAK 52 |
16:10 |
16:20 |
TF-BCX |
Rússneskur listflugm |
5 |
Kristján Þór Kristjánss |
Hópflug YAK |
16:25 |
16:35 |
4 YAK |
Flugklúbbur Alþýðu |
10 |
Júlíus Heiðarsson |
Dagskrá lýkur |
16:35 |
17:00 |
|
|
|
|
Fyrir hönd Flugsafnsins á Akureyri,