Sæl öll
Við á Sandskeiði höfum verið að plana að setja upp svona
rafmagnstalíubúnað.
Raunar keyptum við víratalíu fyrir viku síðan fyrir um 30 þúsund sem
sem lyftir 500 kg og 1000 ef vírinn er tvöfaldur.
Meiningin er að hífa upp litla vélflugu til geymslu í vetur.
Til að hífa upp svifflugu er nóg að smíða stórt H sem tveir borðar eru
settir undir sviffluguna og upp í H-stykkið samanber myndirnar af S5
svifflugunum.
Svifflugan á að sitja vel í þannig festingu en á möguleika á að
snúast.
kv
Kristján