Jæja nú ætlar dagskráin ekki að gleyma okkur og auglýsing um
svifflugnámskeið birtist á miðvikudaginn.
Hægt er að sjá auglýsinguna á svifflug spjallsíðunum.
Veðrið um síðustu helgi ágæt og nokkuð um löng og góð flug, en hefði
verið gaman að sjá betri mætingu.
Á sunnudaginn var termik upp í 6000 fet yfir Melunum og víða um fjörð
og mjög gaman að fljúga í því.
Kveðja Sigtryggur S.