Lendingarkeppnin sem var áætlað að hafa á laugardaginn verður að
fresta vegna veðurs.
Haldinn verður stjórnarfundur líkast til í dag til að ákveða hvenær
hún verður haldin en það eru þá næstu tvær helgar á eftir sem koma til
greina.
Nánar auglýst síðar.
Kveðja Sigtryggur S