Hugmynd að flugviku í Júní á næsta ári

1 view
Skip to first unread message

Tóti

unread,
Sep 8, 2007, 5:40:56 AM9/8/07
to Svifflug
Spurningin er hvort áhugi á að fara í viku á Grímstaði, Skagafjörð eða
Húnavatnssýslu.

Leggjast út með allt dótið ef hægt er auk dráttarflugvéla/r og njóta
flugs, náttúru og félagsskapar.

Hugmyndin mín er að ljúka þessu viku eða tveimur fyrir
íslandsmeistaramótið.

Hvernig væri að fá komment á þetta félagar?

Þórður

Sigtryggur Sigtryggsson

unread,
Sep 11, 2007, 7:46:50 PM9/11/07
to svif...@googlegroups.com
Góð hugmynd sem oft hefur verið rædd og væri gaman að framkvæma.  Óskhyggjan í mér myndi vilja sjá Twin III SL, Duo Discus, Super Dimona, Ls4, PW-5 auk togvélar og einkavélanna og svo náttúrulega minnst 10 skemmtilegir mönnsar og fjölskyldur til að deila hamingjunni með.  Það gæti verið erfitt að selja þessa hugmynd á sama ári og Íslandsmótið er en ef einhver áhugi er þá er um að gera að framkvæma málið.

Kveðja Sigtryggur S 'Zippo'
Reply all
Reply to author
Forward
0 new messages