Svo er að draga að lendingarkeppni sem verður haldin laugardaginn 1
september með 2 september til vara.
Ef einhver þarf að taka tékk þá skal hann láta vita af því sem fyrst
þannig að hægt verði að skipuleggja það.
Keppnin verður með hefðbundnu sniði og því fleyri sem mæta því meira
gaman.
Endilega svarið á fréttagrúppunni til að láta vita hverjir ætla að
mæta einnig er velkomið að senda tölvupóst á svif...@gmail.com með
skráningarupplýsingar.
Kveðja Sigtryggur S.