Sælir félagar.
Við þurfum að vera duglegir í vetur og margir hlutir sem þarf að laga
td:
SBT-Laga mótor inn/út
SBT-Laga vængenda eftir skemmd
SBT-Laga fiber festingar hægra megin í festingum fyrir hlíf
SBT-Finna út úr radeo veseni - truflanir stundum
SBT-Finna út úr radeo veseni - saltbaukar virka ekki
SBT-Smyrja tengi
SBT-Bóna
Spil-Skipta um mótor olíu
Spil-Skipta um olíu á sjálfskiptingu
Spil-Hreinsa mótor og allt
Spil-Laga bracket fyrir alternator
Spil-Laga hurð vinstra megin
Spil-Má mála ef mannskapur næst
Spil-Festa bolta, yfirfara allt
Spil-Laga sprungin dekk x 2
Spil-Setja headset fyrir radeo
Spil-Setja filter fyrir radeo truflanir
Suzuki-Reglubundið viðhald olía og allt
Suzuki-Setja radíó í
Suzuki-Laga útvarp
Suzuki-Mála ef menn vilja
Ég er viss um að það eru einhver atriði sem ég er að gleyma en amk
þetta sýnir að það er nóg að gera og við þurfum að fá alla þá sem hafa
áhuga til að hjálpa til, sendið skilaboð á Sigtrygg á
svif...@gmail.com eða hringið í síma 8980135 til að bjóðast til að
hjálpa.
Kærar kveðjur Zippo.