Fyrri tillagana er sú að hætt verði að nota línuna fyrir framan dauða
kaflan og brautinni breytt þannig að stigin fari vaxandi frá því þar
sem línan var og nái hámarki við núverandi 100 stiga línu og síðan
lækkandi frá þeim punkti aftur.
Kostur við þessa lausn er sá að í flestum tilfellum hefur TF-SDA
tjónast á stöngunum eða við það að menn eru að reyna að vippa sér yfir
línuna af mis-mikillri getu og lenda harkalega.
Seinni tillagan er sú sama og að ofan nema að við hættum að keppa á TF-
SDA og keppum þess í stað á TF-SBF sem er okkar eðal Ka-8. Þar erum
við með mun sterkari svifflugu sem þolir þessi átök betur.
Hjólabremsurnar á henni yrðu þá teknar úr sambandi fyrir keppnina til
að gera þetta erfiðara.
Kostir við þessa lausn er að þá þurfum við ekki að hafa jafn miklar
áhyggjur af svifflugunni sjálfri.
Jæja svifflugmenn og aðrir áhugamenn, látið nú ykkar skoðun í ljós um
þetta mál.
-----Original Message-----
From: svif...@googlegroups.com [mailto:svif...@googlegroups.com] On Behalf
Of svif...@gmail.com
Sent: 15. ágúst 2007 17:00
To: Svifflug
Subject: Lendingarkeppni - Breytingartillögur að keppnistilhögun