Félagsfundur Svifflugfélagsins á þriðjudaginn

4 views
Skip to first unread message

Kristján Sveinbjörnsson

unread,
Feb 4, 2012, 8:13:29 AM2/4/12
to
Góðir félagar

Félagsfundur Svifflugfélagsins verður haldinn nú næstkomandi
þriðjudag 7. febrúar kl. 20.00
Fundurinn er haldinn í fundarsal ÍSÍ í Laugardal.

Dagskrá:
Leifur Magnússon sýnir myndir úr svifflugi á Íslandi og erlendis árin
1957-1982
Leifur er margfaldur íslandsmeistari í svifflugi og mun hann segja
frá þessum viðburðarríka tíma í svifflugsögunni.


Við minnum á vinnudagana á laugardögum í Skerjó. Einnig á
þriðjudags- og fimmtudagskvöldum.
Mörg verkefni bíða.

Stjórnin.

Reply all
Reply to author
Forward
0 new messages