Claus Ankersen í Reykjavík - Er einhversstaðar hægt að rigga upp upplestri með engum fyrirvara?

5 views
Skip to first unread message

Jón Yngvi Jóhannsson

unread,
Mar 17, 2011, 6:21:58 AM3/17/11
to ljod...@googlegroups.com
Sælir ljóðaunnendur
 
Á morgun föstudag mun danska ljóðskáldið og "Spoken Word" listamaðurinn Claus Ankersen taka þátt í ráðstefnu um norrænan módernisma í Norræna húsinu. Ráðstefnan er á vegum Norrænu lektorana við HÍ og er hluti af námskeiði sem ég kenni í meistaranámi í Norðurlandafræðum. Dagskráin fylgir í viðhengi.
 
Nú var ég að fá póst frá Claus sem hljóðar svo:
 

ps. ved du om der er nogle gode live-litteratur venues i reykjavik? jeg kunne tænke mig at lave en læsning lørdag når jeg nu alligevel er i byen :-)

 

 

Þekkið þið einhvern stað sem gæti tekið á móti Claus, hann þarf bara míkrófón og áheyrendur?

 

Nánari upplýsingar um manninn má fá hér:

 

www.clausankersen.dk

 

Med venlig hilsen,

 

Jón Yngvi


 

 

 

Program til NOrdisk modernisme (2).docx

Hildur Lilliendahl

unread,
Mar 17, 2011, 7:06:58 AM3/17/11
to ljod...@googlegroups.com
Það hefur nokkur umræða verið í gangi um þetta á Facebook, hugmyndir um að reyna að redda Bakkus. Eru ekki einhverjir hér sem væru til í að lesa með manninum á laugardaginn ef við reddum einhverju venjúi?

Hver og hver og vill og verður?

Bestu,
Hildur.

--
Yður berast þessi skilaboð vegna þess að þér eruð áskrifandi að Ljóðlistarpóstlistanum. Viljið þér senda póst á listann er netfangið: ljod...@googlegroups.com
Athugið að ekki er víst að yður sjálfri/sjálfum berist eigin póstur, en auðsótt á að vera að athuga hvort skilaboðin hafi ekki borist með innliti á heimasíðuna: http://groups.google.com/group/ljodlist
 
Viljið þér gerast svo góð/ur að benda öðrum á listann er handhægast og formálalausast að gera það hér: http://tregawott.net/2008/10/12/ljodlistarlistinn/
 
Ef svo illa vill til að þér viljið nafn yðar máð af listanum skulið þér senda skilaboð á ljodlist+u...@googlegroups.com
 
Allt þetta og fleira: http://groups.google.com/group/ljodlist?hl=en

Anton Helgi Jónsson

unread,
Mar 17, 2011, 7:57:55 AM3/17/11
to ljod...@googlegroups.com
Ég væri til í að lesa.

kveðja

Anton



On 3/17/11 11:06 AM, "Hildur Lilliendahl" <hildur.li...@gmail.com> wrote:

Það hefur nokkur umræða verið í gangi um þetta á Facebook, hugmyndir um að reyna að redda Bakkus. Eru ekki einhverjir hér sem væru til í að lesa með manninum á laugardaginn ef við reddum einhverju venjúi?

Hver og hver og vill og verður?

Bestu,
Hildur.

Þann 17. mars 2011 10:21, skrifaði Jón Yngvi Jóhannsson <j...@akademia.is>:
Sælir ljóðaunnendur
 
Á morgun föstudag mun danska ljóðskáldið og "Spoken Word" listamaðurinn Claus Ankersen taka þátt í ráðstefnu um norrænan módernisma í Norræna húsinu. Ráðstefnan er á vegum Norrænu lektorana við HÍ og er hluti af námskeiði sem ég kenni í meistaranámi í Norðurlandafræðum. Dagskráin fylgir í viðhengi.
 
Nú var ég að fá póst frá Claus sem hljóðar svo:
 
ps. ved du om der er nogle gode live-litteratur venues i reykjavik? jeg kunne tænke mig at lave en læsning lørdag når jeg nu alligevel er i byen :-)

 
 
Þekkið þið einhvern stað sem gæti tekið á móti Claus, hann þarf bara míkrófón og áheyrendur?
 
Nánari upplýsingar um manninn má fá hér:
 

 
Med venlig hilsen,
 
Jón Yngvi

 
_____________

Anton Helgi Jónsson
Bergstaðastræti 60
101 Reykjavík

GSM 898-6164 www.anton.is

Birgitta Jonsdottir

unread,
Mar 17, 2011, 9:12:51 AM3/17/11
to ljod...@googlegroups.com
ég er alveg til í að lesa upp með honum
fékk líka póst frá honum en gat datt ekki neitt í hug

bestu 
b

Birgitta Jonsdottir

http://this.is/birgitta - http://joyb.blogspot.com - http://www.facebook.com/birgitta.jonsdottir - twitter @birgittaj - skype: birgittajoy


When those in power deny you of freedom

the only path to freedom is power


-Nelson Mandela

 


Jón Yngvi Jóhannsson

unread,
Mar 18, 2011, 12:08:48 PM3/18/11
to ljod...@googlegroups.com
 
 
Danski orðlistamaðurinn, ljóðskáldið og uppistandarinn Claus Ankersen les upp á Bakkusi (Tryggvagötu 22) annað kvöld, laugardag, klukkan 22.00.
Claus er á landinu vegna ráðstefnu um norrænan módernisma og vill komast í tæri við íslenska áhorfendur.
Upplesturinn verður á dönsku og ensku.
Dreifið þessari tilkynningu sem víðast og mætið á Bakkus á morgun!

Hildur Lilliendahl

unread,
Mar 18, 2011, 7:18:02 PM3/18/11
to ljod...@googlegroups.com
En Birgitta og Anton Helgi? Eru þau ekki líka að fara að lesa?

-Hi.

--

Jón Yngvi Jóhannsson

unread,
Mar 19, 2011, 6:26:37 AM3/19/11
to ljod...@googlegroups.com
Þetta er allt mjög opið og frjálslegt. Birgitta og Anton eru velkomin.
 
JY
Reply all
Reply to author
Forward
0 new messages