http://www.tregawott.net/tw/?p=254
LJÓÐAGANGAN Í KRISTNESSKÓGI Á LAUGARDAGINN Laugardaginn 12. september
verður farin ellefta Ljóðagangan. Að þessu sinni verður farið um
Kristnesskóg í Eyjafjarðarsveit undir leiðsögn Helga Þórssonar.
Fjölbreytt ljóðadagskrá í tali og tónum; ketilkaffi og meðlæti að
hætti skógarmanna. ATH.: Ekki verður boðið upp á rútuferð en þeir sem
tök hafa á að bæta við sig farþegum [...]
Hægt er að skoða nýjustu færslur á
http://www.tregawott.net/tw
Þennan póst færðu vegna þess að þú skráðir þig á heimasíðunni.
Bestu kveðjur,
Ritstjórn Tíu þúsund tregawatta
tiuthusun...@gmail.com
www.tregawott.net