Impromptu Series: Skapandi skrif
http://www.tregawott.net/menning/?p=866
Nýhilistinn, skáldið og kandamaðurinn Angela Rawlings býður öllum
áhugasömum á Impromptu Series: Reykjavík Writing Workshop þriðjudaginn 27.
október á Framnesvegi 64 kl: 20:00
via Nýhil bloggar: Impromptu Series: Reykjavík Writing Workshop.
Menntamálaráðherra bókabloggar
http://www.tregawott.net/menning/?p=868
Það er ekki hægt að segja annað en að Sólstjakar hefjist með krafti, á
fyrstu blaðsíðum bókarinnar finnst íslenskur viðskiptajöfur myrtur á
skrifstofu íslenska sendiherrans í Berlín og Birkir, Gunnar og Anna eru send
út enda er morðið framið í sendiráði í íslenskri lögsögu. Í ljós
kemur að hann hefur tekið þátt í níu manna [...]
Andri Snær um MacDonald’s
http://www.tregawott.net/menning/?p=870
Ég sé fyrir mér:
McDonald’s merkið
í Skeifunni
dregið niður með
keðjum og köðlum
það fellur með dynk
eins og styttan af Saddam ...
Andri Snær yrkir um brotthvarf McDonalds via Andri Snær Magnason » Blog
Archive » MacDonald’s.
Eduardo Molina
http://www.tregawott.net/menning/?p=872
Ein bóka Molina litla var sérstaklega þekkt í bókmenntakreðsum
Santíagóborgar þar sem hann hefði verið í fjörutíu ár við skriftir á
henni þótt hún yrði aldrei meira en titillinn, El gran taimado, sem
merkilegt nokk útleggst á íslensku eitthvað eins og Svikarinn mikli. Þegar
hann mætti svo loksins með handrit í fórum sínum og las [...]
Bestu kveðjur,
Ritstjórn Tíu þúsund tregawatta
tiuthusun...@gmail.com
www.tregawott.net