Fyrirlestur í dag - Stefanía Benónísdóttir

4 views
Skip to first unread message

Íslenska stærðfræðafélagið

unread,
Nov 28, 2024, 4:32:45 AM11/28/24
to islenskastaerdfraedafelagid
Heil og sæl,

Mig langar að minna á fyrirlestur Stefaníú Benónísdóttur í dag, Erfðir þátttöku í rannsóknum, sem verður kl. 17:00 í VR-II, HÍ.

Einnig langar mig að segja frá því að fyrr í mánuðinum fór fram Eystrasaltskeppnin í stærðfræði í Tartu, Eistlandi. Lið Íslands þetta árið skipuðu: Jóakim Uni Arnaldarson, Merkúr Máni Hermannsson, Sigurður Baldvin Ólafsson, Snædís Jökulsdóttir og Víkingur Þorri Reykjalín Sigurðsson. Liðstjórar voru Sigurður Jens Albertsson og Viktor Már Guðmundsson. Keppendur glímdu við 20 krefjandi stærðfræðiþrautir á fjórum og hálfum tíma. Sigurvegari þessa árs var Pólland með 77 stig af 100. Myndir úr ferðinni má sjá hér https://www.facebook.com/share/p/18GEBNufXY/.

Kveðja
Benedikt Magnússon
Reply all
Reply to author
Forward
0 new messages