Styrkúthlutun úr Minningarsjóði Hjalta Þórs Ísleifssonar

1 view
Skip to first unread message

Íslenska stærðfræðafélagið

unread,
Dec 5, 2025, 10:00:29 AMDec 5
to islenskastaerdfraedafelagid
Komið sæl,

Styrkir úr Minningarsjóði Hjalta Þórs Ísleifssonar stærðfræðings verða afhentir laugardaginn 3. janúar kl 13:30 í Öskju, stofu N-132. Í athöfninni verða stutt stærðfræðileg ávörp til að minnast Hjalta og eftir styrkafhendinguna verður boðið upp á veitingar fyrir utan stofuna.

Vinsamlegast skráið ykkur á eftirfarandi hlekk ef þið hyggist mæta (ekki nauðsynlegt en hjálplegt til að áætla fjölda):

Kveðja,
Sigurður Örn

Reply all
Reply to author
Forward
0 new messages