Styrkúthlutun úr Minningarsjóði Hjalta Þórs Ísleifssonar
1 view
Skip to first unread message
Íslenska stærðfræðafélagið
unread,
Dec 5, 2025, 10:00:29 AMDec 5
Reply to author
Sign in to reply to author
Forward
Sign in to forward
Delete
You do not have permission to delete messages in this group
Copy link
Report message
Show original message
Either email addresses are anonymous for this group or you need the view member email addresses permission to view the original message
to islenskastaerdfraedafelagid
Komið sæl,
Styrkir úr Minningarsjóði Hjalta Þórs Ísleifssonar stærðfræðings verða
afhentir laugardaginn 3. janúar kl 13:30 í Öskju, stofu N-132. Í athöfninni verða stutt stærðfræðileg ávörp til að minnast Hjalta og eftir styrkafhendinguna verður boðið upp á veitingar fyrir utan stofuna.
Vinsamlegast skráið ykkur á eftirfarandi hlekk ef þið hyggist mæta (ekki nauðsynlegt en hjálplegt til að áætla fjölda):