Fyrirlestur hjá Íslenska stærðfræðafélaginu 10. sept

0 views
Skip to first unread message

Íslenska stærðfræðafélagið

unread,
Sep 9, 2025, 3:51:07 AMSep 9
to islenskastaerdfraedafelagid
Komið sæl,

Fyrsti fyrirlestur haustsins verður haldinn miðvikudaginn 10. september. Þar mun Brynjólfur
Gauti Guðrúnar Jónsson ræða um bayesíska nálgun að íþróttatölfræði. Fyrirlesturinn er í 157 í VR2, Háskóla Íslands og hefst 17:00 en boðið verður upp á kaffi frá 16:30. 
  • Titill: Getum við notað tölfræði til að finna hagstæð veðmál í íþróttum?
  • Ágrip: Í þessu erindi mun ég fjalla um notkun stigskiptra Bayesískra tölfræðilíkana til að spá fyrir um úrslit komandi leikja í íþróttum eins og handbolta, fótbolta og körfubolta. Getum við notað eftirádreifingu slíkra spáa og smá stærðfræði til að ákveða hvaða veðmál eru hagstæð fyrir okkur?
Með kveðju,
Stjórnin

Reply all
Reply to author
Forward
0 new messages