Skipulagning setu á norræna stærðfræðiþinginu

2 views
Skip to first unread message

Íslenska stærðfræðafélagið

unread,
Mar 14, 2022, 10:27:08 AM3/14/22
to islenskastaerdfraedafelagid
Ágætu félagar Íslenska stærðfræðafélagsins.

28. norræna stærðfræðingaþingið verður haldið við Aalto-háskóla dagana 18.-21. ágúst í sumar, https://ncm28.math.aalto.fi/info

Flestir fyrilestrar verða haldnir í mismunandi setum, sjá https://ncm28.math.aalto.fi/sessions

Því miður verður að fella niður einu setuna sem stærðfræðingar úr okkar hópi höfðu skipulagt:

"Differential Equations in Dynamical Systems"

Vísindanefnd þingsins býður okkur að skipuleggja nýja setu.

Stjórn félagsins hvetur þá sem hafa áhuga að taka þessu boði skoða vel þær setur sem þegar eru í boði og  hafa samband við, David Radnell <n...@aalto.fi> formann vísindanefndar þingsins.

Bestu kveðjur,
Stjórn Íslenska stærðfræðafélagsins.
Reply all
Reply to author
Forward
0 new messages