Gleðilega hátíð,
Við ætlum að útvarpa jólafundinum gegnum Zoom á þessum hlekk fyrir þá sem komast á ekki á staðinn:
Dags: 30. desember 2024
Tímasetning: 16:30 (kaffi og konfekt á staðnum frá 16:00).
Staðsetning: Askja, HÍ, stofa 132 + Zoom
Fyrirlesari: Gunnar Þór Magnússon
Titill: Málsvörn meðaltals
Ágrip: Gagnasett á borð við kvartett Anscombes og gagnasárustylftina hafa verið
notuð til að færa rök fyrir að tölfræðilegu tólin meðaltal og
staðalfrávik séu ekki nógu góð til síns brúks. Við ætlum að skoða þennan
málflutning og reyna að verja þessa rótgrónu vini okkar, en besta
vörnin er góð sókn.
Kveðja,
Benedikt Magnússon