Með fyrirfram þökkum,
Sölvi Páll.
Ágætt að taka það fram(þetta er ágætis gangageymsla, eða hvað? :)) að
finna má leiðbeiningar og íslenskt keymap á
ftp://ftp.ejs.is/Public/Sun.
Sölvi Páll.
Ég hef ekki reynslu af Solaris, einungis Linux (Slackware 8.1).
Fyrir console notar maður þar loadkeys.
Fyrir X er það held ég sett upp í skránni XF86Config.
Vona að þetta sé þér samt vegprestur.
--
Té Rowan (reyn...@mi.is)
> Ég hef ekki reynslu af Solaris, einungis Linux (Slackware 8.1).
> Fyrir console notar maður þar loadkeys.
> Fyrir X er það held ég sett upp í skránni XF86Config.
loadkeys virkar alveg örugglega ekki, ég er ekki alveg viss hvað ætti
að virka í Solaris consolnum (hef ekki notað hann sjálfur), en í X
ætti "setxkbmap is" að virka í terminal (hef ekki reynt það sjálfur,
held ég og það er slökt á solaris boxinu núna).
Endilega láttu vita hvað hjálpar og hvað ekki.
Skemmtið ykkur,
Jóhann
Ja... við sjáum til hvað setur. Á Magrat (Linux-tölvunni) nota ég
eingöngu konsólinn. Ég er enn með Windows fyrir GUI-dótið.
Reyndu að líta inn á <http://www.stokely.com>. Þar er Solaris-fólk á
ferðinni.
--
Reynir Stefánsson (reyn...@mi.is)