Samheitaorðabók fyrir LibreOffice, byggð á Wiktionary

59 views
Skip to first unread message

Björgvin Ragnarsson

unread,
Aug 8, 2012, 7:53:16 PM8/8/12
to hunsp...@googlegroups.com
Halló,


Ég er að vinna í samheitaorðabók (e. thesaurus) fyrir LibreOffice.
Eins og hunspell orðabókin þá eru upplýsingarnar fengnar út íslenska
Wiktionary.

Hér er beta útgáfa í formi LibreOffice viðbótar sem þið getið prófað:
http://www.nethal.net/action/download?ref=f78ec1e7-b214-460b-8773-c80cf68d3e25
. Og hér er orðabókarskráin fyrir forvitna
http://pastebin.com/H0ukKNY5 og index skrá
http://pastebin.com/P7gdeA6s . Kóðinn til að búa til þessar skrár er
hér: https://github.com/nifgraup/hunspell-is/blob/master/makethes.sh .


Öll hjálp er vel þegin, ekki síst viðbætur á samheitum orða í Wiktionary!


kv.

Björgvin

Björgvin Ragnarsson

unread,
Sep 1, 2012, 4:43:46 PM9/1/12
to hunsp...@googlegroups.com
Hæ,

Ég er búinn að gefa út nýja útgáfu sem inniheldur samheitaorðabókina,
sjá: http://extensions.libreoffice.org/extension-center/hunspell-is-the-icelandic-spelling-dictionary-project/releases/2012.09.01
.

Efst í þessu skjali,
https://github.com/nifgraup/hunspell-is/blob/master/makethes.awk, er
svo todo-listi yfir hluti sem væri hægt að gera til að bæta
samheitaorðabókina.


kv.

Björgvin

2012/8/9 Björgvin Ragnarsson <nifg...@gmail.com>:
Reply all
Reply to author
Forward
0 new messages